Guð veri með ykkur.

Sunnudagskvöld hér. Vinir mínir Inga Freyja og Palli misstu nýfæddan strák sinn hann Benedikt í síðustu viku. Hann fæddist vel fyrir tímann og fékk bara tæpa viku hér á þessari jörð.
Ég finn verulega til með þeim og vona að kertaljósið sem hér logar veiti yl og tákn um frið.
Guð blessi ykkur Inga Freyja og Palli og börnum ykkar.
Guð veiti ykkur styrk.

kveðja,

Arnar Thor

Ummæli

Nafnlaus sagði…
Hej Arnar
Fin blog...men kunne du ikke lave det sådan, at vi kan vælge at få det på dansk? :o)

Vinsælar færslur